Það eru 5 með þessa vöru í körfu.
Hannað fyrir rúskinn, Nubuck og annað efni. Hentar ekki fyrir leður.
Spreyið létt og jafnt, beint á efnið.
Vatnsvörninni á að nota á nokkura vikna fresti (fer eftir notkun). Við mælum einnig með að verja efnið aftur eftir að hafa verið í rigningu. Fyrir bestu vörnina er best að þrífa efnið og setja síðan nokkrar léttar umferðir af vörninni.
Varist að efnið berist á húð, í munn eða augu. Eins er ráðlagt að prófa efnið á lítið áberandi stað til þess að varast óæskileg viðbrögð, sérstaklega ef leðrið er óþekkt, málað eða þess háttar.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Attikk vara .
Öruggt
Kaupaferli