Hinir ýmsu lúxus fylgihlutir finnast í skápunum hjá Attikk. Kíktu á úrvalið af fylgihlutum sem við erum með sem stendur.
Tiffany & Co. sólgleraugu, gerð TF4109, litur 8001/9S. Umgjörðin er svört með gráum gradient linsum. Á örmum er „T & CO.“ engraved. Á vinstra glerinu í horninu er engraved í skrautstöfum 'Tiffany & co". Með sólgleraugun fylgir upprunalegt Tiffany Blue box, hulstur og hreinsiklútur.
Vintage Chanel Première úr frá árinu 1987 úr gullhúðuðu stáli. Skífan er svört og einföld, án talna, merkt CHANEL og SWISS með hvítum lit. Ólin er fléttuð saman með gullhúðuðu stáli við svartan leðurþráð. Lengd ólar er 17 cm í ummál og er 10mm breið og hentar meðalstórum úlnið. Úrið gengur fyrir batteríi eða quartz. Með úrinu fylgir upprunaleg bók, vottorð og kassi (frekar illað farið boxið en annað box fylgir með til að vernda úrið, ekki upprunalegt).
Ótrúlega fallegt vintage armband frá 1990 í Byzantine stíl eftir Victoire de Castellane fyrir Chanel. Armbandið er gyllt með rauðum, grænum og bláum steinum frá hinum sögufræga Gripoix glerframleiðanda. Box fylgir með sem er ekki upprunalegt.
Vintage svart leður belti frá Celine með Celine gylltri hesta sylgju.
Hermès Behapi Double Tour armband úr svörtu leðri með silfurlituðum málmi sem lokast með sylgjum. Armandið vefst tvöfaldri lykkju um úlnliðinn. Box fylgir með (ekki upprunalegt)
Tag Heuer SEL gold úr frá ca. 1990. Úrið er úr gráu möttu málmi og „step“ úrskífu. Skífan hefur upphleypt klukkutímamerki og sýnir dagsetningu við vísinn kl. 3. Úrið gengur fyrir quartz. Armbandið er úr stáli og gullhúðuðu efni. Með úrinu fylgir kassi.
Svört sólgleraugu frá Saint Laurent með silfur áherslum. Tímalaus unisex hönnun úr haust/vetrarlínu sem kom út árið 2018. Glæsileg ferkantað form og klassískur svört umgjörð. Á örmunum er engraved "Saint Laurent" beggja megin. Dökkar linsurnar veita bæði vörn og fágað útlit. Hægt er að setja sjónstyrk í linsurnar. Þessi stílhreina hönnun hentar jafnt konum sem körlum. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur og hreinsiklútur.
Fendi úr með Canvas Zucchino Logo cloth ól og bronze málmi. Skífan er hvít á litinn og skartar diamond like steinum sem sýnir klukkutímana. Einnig stendur Fendi í gylltum/bronze stöfum á skífunni. Úrið gengur fyrir Quartz og þegar þetta er ritað virkar úrið og batterí er í lagi (22. júní 2025). Því miður getum við ekki ábyrgst ef batterí verður búið. Með úrinu fylgir kassi.
Glæsilegt úr frá Gucci í hvítum lit með ljósri ól sem skartar eftirsóttu web (rauð og græn) línunni. Skífan er einnig hvít á litinn og umgjörðin úr ryðfríu stáli. Úrið er vatnshelt og kemur í upprunalegum kassa með meðfylgjandi bæklingi.
Hrikalega fallegir, vintage klemmueyrnalokkar frá Chanel í gullhúðuðum málm með hvítri glerperlu. Rykpoki fylgir með. Eyrnalokkarnir koma frá einstöku tímabili Lagerfeld og Castellane í kringum 1980, sem ekki verður endurtekið.
Fallegt vintage Christian Dior octagon úr sem gengur fyrir quartz. Úrið er í gylltum málm en skífan er hvít á litinn og skartar CD stöfunum fyrir miðju og sýnir dagsetninguna neðst. Ath. ástand.
Falleg sólgleraugu frá Gucci í svörtum lit með gylltu ''GG'' lógó á hliðunum. Upprunalegt box fylgir með.
Töff belti frá Prada í svörtum lit með silfur sylgju. Upprunalegur kassi og rykpoki fylgir með. 175 cm (68,9)
Skemmtilegt skyggni (Visor) frá Burberry í Nova Check mynstrinu.
Svört oversized sólgleraugu frá Gucci í svartri umgjörð með gylltu ''GG'' mynstri á hliðunum.
Svört 'BlackSuit' sólgleraugu með kringlóttri umgjörð og silfuráherslum og dökkur gleri. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur og klútur.
Gucci belti með GG silfur sylgju og svörtu leðri og efni úr klassísku grænum og rauðum línunum. ATH ástand vel eins og við mælum alltaf með!
Virkilega fallegir og klassískir hringlaga Chanel klemmueyrnalokkar með CC lógó og keðjudíteilum.
Glæsilegur silkiklútur frá Burberry í flottu '' Red Montage'' printi.
Virkilega fallegt, klassískt keðjubelti frá Chanel með svartri leðuról fléttaðri í gegnum keðjuna. Ath. beltið er í lítilli stærð, en virkar líka sem hálsmen.
Glænýtt hvítt leðurbelti frá Fendi. Beltið skartar Fendi O’Lock gull sylgju og er í stærð 40/100. Fallegt belti úr smiðju Fendi og er "made in Italy". Upprunalegur rykpoki fylgir með sem og merkimiði. Beltið er ónotað, en eigandi hefur látið búa til aukagöt, skoðið vel ástandslýsingu og myndir.