SKU: 385754702
Svartar joggingbuxur frá Balenciaga í beinu sniði með teygju í mitti, tveimur renndum vösum að framanverðu og einum renndum rassvasa. Að framanverðu er lítið hvítt Copyright lógó.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum