Gucci GG Supreme Joy Tote taska

ástandseinkunn

SKU: 771863557
Skemmtileg Joy Tote taska í klassíska GG Supreme mynstrinu með grænu leðri.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld 54.000 kr

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara.

Ástandslýsing

Lítill hvítur blettur neðarlega á einu horni, bláir og grænir blettir á botni. Töluverð ummerki á leðri, sérstaklega höldum. Ummerki í innvolsi. Sjá myndir fyrir ástand.

Lýsing

Skemmtileg Joy Tote taska í klassíska GG Supreme mynstrinu með grænu leðri.