Louis Vuitton Senateur skjalataska

ástandseinkunn

SKU: 845400688
Vintage Senateur skjalataska frá Louis Vuitton í hinu klassíska brúna monogram mynstri. Taskan er frá 9. áratugnum, með eitt aðalhólf og lokast að framan með smellu. Á töskuna hefur verið bætt við crossbody ól í sama mynstri, en Senateur töskurnar eru alla jafna ólarlausar. Myndi henta vel fyrir spjaldtölvur og smærri fartölvur. Falleg og sjaldgæf taska.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld 45.000 kr

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara.

Ástandslýsing

Ummerki á köntum, canvas aðeins farinn að rifna. Sjá myndir fyrir ástand. Canvas á ól er flagnaður. Taskan hefði gott af viðgerð, en á annars þónokkuð af lífi eftir. Ath. ól er ekki hluti af upprunalegu töskunni, heldur saumuð á af skósmið.

Lýsing

Vintage Senateur skjalataska frá Louis Vuitton í hinu klassíska brúna monogram mynstri. Taskan er frá 9. áratugnum, með eitt aðalhólf og lokast að framan með smellu. Á töskuna hefur verið bætt við crossbody ól í sama mynstri, en Senateur töskurnar eru alla jafna ólarlausar. Myndi henta vel fyrir spjaldtölvur og smærri fartölvur. Falleg og sjaldgæf taska.

Mælingar

35cm x 23cm x 6cm