Loksins höfum við fengið í hendurnar vegabréfa veskið frá Louis Vuitton, sem allir hafa verið að spyrjast fyrir um. Veskið er í klassíska brúna monograminu og að innan eru tvennir opnir flatir vasar og einn minni flatur vasi til að geyma t.d. kort. Veskið er framleitt á árinu 2006.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli