Skemmtileg lítil taska í koníaks lit frá MCM með gylltum áherslum. Taska hefur eitt aðalhólf sem lokast með flipa og læsist með segulloka, að innan er einn minni flatur vasi sem hægt er að loka með rennilás. Lítið handfang er ofan á töskunni en það fylgir með gull keðja sem hægt er að fjarlægja. Virkilega sæt og lítil taska.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara .
Öruggt
Kaupaferli