Geggjað vintage úr frá Rolex úr Cellini línunni þeirra, úrið er með hvítri skífu sem er gerð úr mother of Pearl, silfur málm og brúnni leðuról. Úrið er með Quartz-rafhlöðu til að veita nákvæma tíma. Yfir skífunni er safírgler sem gefur slétta yfirborðsáferð sem tryggir endingargóða vörn. Cellini úrin eru þekkt fyrir að vera glæsileg hönnun og tímalaus.