Fallegt vintage Christian Dior octagon úr sem gengur fyrir quartz. Úrið er í gylltum málm en skífan er hvít á litinn og skartar CD stöfunum fyrir miðju og sýnir dagsetninguna neðst. Ath. ástand.
Svört 'BlackSuit' sólgleraugu með kringlóttri umgjörð og silfuráherslum og dökkur gleri. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur og klútur.