Franska tískuhúsið Chanel er eitt af stærri lúxus merkjum í heimi. Chanel var stofnað árið 1910 af Coco Chanel. Töskurnar frá Chanel eru einstaklega vinsælar og hækka margar þeirra í verði eftir því sem þær verða eldri.
Glæsilegir, stíllegir hælaskór frá Chanel í bæði svörtum og kremlituðum lit. Upprunalegt box fylgir.
Stórglæsilegir hælaskór frá Chanel í svörtum lit með þykkbotna hæl. Með skónum fylgir upprunalegur kassi.
Svört Camellia blóma regn gúmmístígvel frá Chanel. Stígvélin skarta tveimur blómum hvítum og svörtum á hvorri hlið og á þeim báðum er gyllt CC málm lógó. Sólarnir eru hvítir og hafa smávægilegan hæl. Á ristinni er upphleypt CC lógóin. Virkilega skemmtileg stígvél sem sést ekki á götum borgarinnar. Hvernig væri að tríta sig og vera í svörtum Chanel stígvélum í íslenska regnsumrinu?
Æðislegir CC Runners strigaskór frá Chanel úr velvet efni og rúskinni. Með hvítum botni sem er mynstruð eins og klassíska vattering. Stór Chanel lógó á hælum og gyllt CC málmlógó á hliðum.