Það eru 3 með þessa vöru í körfu.
Gullfalleg Alma taska frá Louis Vuitton í stæðinni BB. Taskan er í fallegu appelsínugulu epi leðri en epi leðrið er kúaleður sem gerir töskuna mjög endingargóða. Taskan opnast með tvöföldum rennilás að ofan, inn í töskunni er eitt rúmgott hólf ásamt auka flötum vasa. Tvö handfönd eru á töskunni ásamt fjarlægjanlegri leðuról svo hægt væri að bera töskunni á öxl eða á ská yfir líkamann (e. crossbody). Málmarnir á töskunni eru silfurlitaðir. Með töskunni fylgir lás, í upprunalegum rykpoka og einn lykill, upprunalegur rykpoki fyrir töskuna og upprunalegur kassi. Taskan var framleidd í 15. viku ársins 2013 í Frakklandi.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli