SKU: 525635804
Ljós bleikur blazer frá Alexander Wang sem er hnepptur upp að framan og er aðsniðinn í mittið og long í sídd. Efnið í jakkanum er úr velúr. Neðst á ermum eru tvær hneppur til að fá útvíðar ermar.
Jakkinn er eins og nýr, það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar og það er enn verðmiðinn á jakkanum. Einu ummerkin eru að efnið er aðeins krumpað en hægt er að laga það með réttri meðhöndlun og óhreinindi (blettur) á afturhlið vinstri axlar - sem virðist nást úr. Heilt yfir mjög gott ástand í að vera alveg nýtt, í raun á jakkinn skilið 4.5 stjörnur.
Ljós bleikur blazer frá Alexander Wang sem er hnepptur upp að framan og er aðsniðinn í mittið og long í sídd. Efnið í jakkanum er úr velúr. Neðst á ermum eru tvær hneppur til að fá útvíðar ermar.