Marc Jacobs Packshot bakpoki

Marc Jacobs
ástandseinkunn

SKU: 526020589
Hentugur Packshot bakpoki frá Marc Jacobs í hvítum, rauðum og lillabláum lit með gylltum málmi. Taskan hefur tvö rennd aðalhólf, annað hólfið innheldur minni flatan vasa sem lokast með rennilás. Aftan á töskunni er flatur vasi. Höldurnar á töskunni eru köflóttar á litinn með hvítu leðri. Böndin eru stillanleg. Með töskunni fylgir rykpoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
80.000 kr

Vakta vöru
Það eru 10 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Marc Jacobs vara .

Ástandslýsing

Taskan lítur mjög vel út í fjarska. Hins vegar eru sjáanleg ummerki framan á töskunni í miðjunni á málminum sem er framan á töskunni. Það eru tveir skurðir og brot í málminum - sjá myndir. Þetta sést ekki við fyrstu sýn en eru þó til staðar. Allt annað á töskunni er vel með farið, taskan er hrein að innan og leðrið á öðrum stöðum er vel með farið fyrir utan það fyrrnefnda..

Lýsing

Hentugur Packshot bakpoki frá Marc Jacobs í hvítum, rauðum og lillabláum lit með gylltum málmi. Taskan hefur tvö rennd aðalhólf, annað hólfið innheldur minni flatan vasa sem lokast með rennilás. Aftan á töskunni er flatur vasi. Höldurnar á töskunni eru köflóttar á litinn með hvítu leðri. Böndin eru stillanleg. Með töskunni fylgir rykpoki.

Mælingar

L21 x H22.5 x D8 cm
Length of straps from bag 45 cm (longest setting)

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.