Yves Saint Laurent Vintage silfur sett

Vintage YSL silver jewlery
ástandseinkunn

SKU: 212315880
Vintage silfur skartgripir frá YSL. Hálsmen með tvöfaldri silfur keðju sem kemur út frá áföstu hjarta. Silfur armband sem samanstendur af veglegum hlekkjum, engar festingar eru á armbandinu, því er smeygt á úlnliðinn. Að lokum er fallegur breiður silfur hringur.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
93.500 kr -15% 110.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara .

Ástandslýsing

Gott notað vintage ástand. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Hins vegar er farið að falla á silfrið og mögulega með réttri meðhöndlun er hægt að fríska upp á skartgripina.

Lýsing

Vintage silfur skartgripir frá YSL. Hálsmen með tvöfaldri silfur keðju sem kemur út frá áföstu hjarta. Silfur armband sem samanstendur af veglegum hlekkjum, engar festingar eru á armbandinu, því er smeygt á úlnliðinn. Að lokum er fallegur breiður silfur hringur.

Mælingar

Lengd á hálsmeni 21 cm frá krók að hjarta.
Heildarlengd nistis 45 cm
Stærð á hjarta 2.7 cm or 27 mm

Lengd á armband 23 cm eða 23 mm

Stærð á hring 6 M
Breidd á hring 1.2 cm eða 12 mm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.