SKU: 212315880
Vintage silfur skartgripir frá YSL. Hálsmen með tvöfaldri silfur keðju sem kemur út frá áföstu hjarta. Silfur armband sem samanstendur af veglegum hlekkjum, engar festingar eru á armbandinu, því er smeygt á úlnliðinn. Að lokum er fallegur breiður silfur hringur.
Gott notað vintage ástand. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Hins vegar er farið að falla á silfrið og mögulega með réttri meðhöndlun er hægt að fríska upp á skartgripina.
Vintage silfur skartgripir frá YSL. Hálsmen með tvöfaldri silfur keðju sem kemur út frá áföstu hjarta. Silfur armband sem samanstendur af veglegum hlekkjum, engar festingar eru á armbandinu, því er smeygt á úlnliðinn. Að lokum er fallegur breiður silfur hringur.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum