Hvítur Gucci Ophidia GG round bakpoki

ástandseinkunn

SKU: 228642443
Fallegur Ophidia GG round bakpoki í ljósum lit frá Gucci með gylltum áherslum. Framan á töskunni eru blái og rauði web litirnir. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og inniheldur þrjú kortahólf. Á bakpokanum er tvær stillanlegar ólar. Með bakpokanum fylgir rykpoki og kassi.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
130.000 kr

Vakta vöru
Það eru 5 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í mjög góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar á töskunni. Smávægilegt crease er komið á leðrið aftan á hana. Taskan er nokkuð hrein að innan. Taskan ætti í raun að fá 4.5 stjörnur.

Lýsing

Fallegur Ophidia GG round bakpoki í ljósum lit frá Gucci með gylltum áherslum. Framan á töskunni eru blái og rauði web litirnir. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og inniheldur þrjú kortahólf. Á bakpokanum er tvær stillanlegar ólar. Með bakpokanum fylgir rykpoki og kassi.

Mælingar

L16cm x D16cm x D4.5cm
Strap drops 38cm - 48cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.