Gucci Sylvie 1969 Plexiglas Mini taska

Ivory GG Sylvie 1969 Plexiglas taska
ástandseinkunn

SKU: 694860170
Hrikalega falleg og einstök ivory hvít Sylvie 1969 taska frá Gucci búin til úr plexigleri með fallegum gylltum áherslum. Taskan lokast með flipa og læstist með snúningslás. Taskan hefur eitt aðalhólf og er fóðruð með leðri, að innan er einn minni flatur vasi. Á töskunni er áfast handfang en einnig fylgir falleg fjarlægjanleg gyllt kveðja. Með töskunni fylgir rykpoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Mini
245.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í mjög góðu notuðu ástandi. Taskan er lítið sem ekkert notuð skv. fyrri eiganda. Það eru smávægileg ummerki á plexiglerinu, núnings ummerki og einnig eru lítil ummerki á gyllta málminu, grunn rispur. Að innan er enn plast yfir málmi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar á töskunni og hún ætti í raun skilið 4.5 stjörnur.

Lýsing

Hrikalega falleg og einstök ivory hvít Sylvie 1969 taska frá Gucci búin til úr plexigleri með fallegum gylltum áherslum. Taskan lokast með flipa og læstist með snúningslás. Taskan hefur eitt aðalhólf og er fóðruð með leðri, að innan er einn minni flatur vasi. Á töskunni er áfast handfang en einnig fylgir falleg fjarlægjanleg gyllt kveðja. Með töskunni fylgir rykpoki.

Mælingar

L20 x H13 x 5cm
Handle drop 9cm
Strap Drop 57cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.