TOUS axlartaska

ástandseinkunn

SKU: 40160322
Skemmtileg taska frá TOUS í brúnum lit með gylltum, appelsínum gulum og svörtum áherslum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur þrenna flata vasa, einn renndan og tvenna opna, einnig eru tveir sér vasar fyrir penna. Framan á töskunni eru tveir minni vasar sem lokast með segullokum. Aftan á töskunni er einn flatur renndur vasi. Taskan hefur skemmtilegar áherslur, á rennilásunum er bangaskraut einnig eru samskonar bangsar grafnir í málminn.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
11.700 kr -10% 13.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Tous vara .

Ástandslýsing

Mjög gott notað ástand. Engar sjáanlegar skemmdir. Einu ummerkin á töskunni eru á leðurhandföngunum, leðrið er farið að krumpast og beyglast. Málmurinn er í góðu notuðu ástandi. Einnig eru minniháttar ummerki innan í töskunni.

Lýsing

Skemmtileg taska frá TOUS í brúnum lit með gylltum, appelsínum gulum og svörtum áherslum. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur þrenna flata vasa, einn renndan og tvenna opna, einnig eru tveir sér vasar fyrir penna. Framan á töskunni eru tveir minni vasar sem lokast með segullokum. Aftan á töskunni er einn flatur renndur vasi. Taskan hefur skemmtilegar áherslur, á rennilásunum er bangaskraut einnig eru samskonar bangsar grafnir í málminn.

Mælingar

L33 x H20 x D10
Handle Drop 25 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.