Gucci Ace Lace Detail strigaskór

GG Ace High Top Sneakers
ástandseinkunn

SKU: 122389523
Glæsilegir hvítir 'high top' strigaskór frá Gucci með blúndum áherslum. Skórnir eru úr leðri og hefur 'Sylvie Web' litina rauðan og dökkblánn ásamt silfur bláum. Aftan á skónum eru 'metallic' litirnir rauður og blár, þeir eru reimaðir upp að framan. Skórnir eru samt hannaðir að hægt sé að renna sér í þá 'slip on' og það er valkvætt um að hafa reimarnar á skónum eða ekki. Virkilega chic og sætir skór frá smiðju Gucci.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
GG size 8
67.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .

Ástandslýsing

Sér aðeins á botni. Smávægilegar krumpur í leðri og sér aðeins á leðri á tám. Over-all mjög vel með farnir.

Lýsing

Glæsilegir hvítir 'high top' strigaskór frá Gucci með blúndum áherslum. Skórnir eru úr leðri og hefur 'Sylvie Web' litina rauðan og dökkblánn ásamt silfur bláum. Aftan á skónum eru 'metallic' litirnir rauður og blár, þeir eru reimaðir upp að framan. Skórnir eru samt hannaðir að hægt sé að renna sér í þá 'slip on' og það er valkvætt um að hafa reimarnar á skónum eða ekki. Virkilega chic og sætir skór frá smiðju Gucci.

Mælingar

Gucci size 8 feels like 38ish. Við mælum alltaf með því, ef þú veist ekki þína stærð nú þegar, að koma að máta skóna. Skór frá Gucci eru EKKI þekktir að vera 'true to size'.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.