Gucci Jackie Bamboo Horsebit taska

ástandseinkunn

SKU: 763152030
Geggjuð 2000s hobo Jackie taska frá Gucci. Jackie taskan er einstaklega eftirsótt, sérstaklega í þessari gömlu klassísku hönnun. Þessi taska skartar skemmtilegu og einkennandi Horsebit prenti merkisins. Töskunni er lokað með krók að framan en í innvolsi er einn renndur vasi og einn gamalsdags símavasi.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
62.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Í mjög fínu ástandi miðað við aldur. Það sér aðeins á leðrinu hér og þar en þó aðallega í formi nudds á köntum. Blettir í innvolsi og gat í fóðri á einu horninu sem vel er hægt að sauma fyrir.

Lýsing

Geggjuð 2000s hobo Jackie taska frá Gucci. Jackie taskan er einstaklega eftirsótt, sérstaklega í þessari gömlu klassísku hönnun. Þessi taska skartar skemmtilegu og einkennandi Horsebit prenti merkisins. Töskunni er lokað með krók að framan en í innvolsi er einn renndur vasi og einn gamalsdags símavasi.

Mælingar

40x25cm

lengd frá tösku að ól: 22cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.