Loewe Small Puzzle taska

ástandseinkunn

SKU: 646237911
Falleg og afar eftirsótt Small Puzzle taska frá Loewe í glæsilegum appelsínugulum lit með stillanlegri ól & áföstu handfangi. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási, tveir innri flatir vasir eru í hólfinu. Aftan á töskunni er minni flatur renndur vasi. Loewe hefur hætt framleiðslu á þessari tösku og hönnuðu nýtt módel sem kallast 'Puzzle Edge'.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Small
210.000 kr -19% 260.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Loewe vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Heillt yfir er taskan í fínu ástandi, smá rispa í leðri að framan, nudd á köntum á botni. Pennastrik og smávægilegir blettir og óhreinindi í innvolsi. Einn svartur blettur að aftan.

Lýsing

Falleg og afar eftirsótt Small Puzzle taska frá Loewe í glæsilegum appelsínugulum lit með stillanlegri ól & áföstu handfangi. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási, tveir innri flatir vasir eru í hólfinu. Aftan á töskunni er minni flatur renndur vasi. Loewe hefur hætt framleiðslu á þessari tösku og hönnuðu nýtt módel sem kallast 'Puzzle Edge'.

Mælingar

L24 x H15 x D10
Strap Drop 56 longes settings out of 4

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.

Tengdar

Merkjavörur

Þú gætir einnig haft áhuga á þessum