Gucci Patent leður Bamboo bakpoki

ástandseinkunn

SKU: 694998136
Glæsileg, sjaldgæf Gucci Bamboo taska í svörtu patent leðri. Ein hliðaról er á töskunni og bamboo rennilásar að utan en gylltur að innan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni með einum auka að innan og einn stór að utan. ATH. ástand!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
41.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Mikil ummerki eru á töskunni, bæði að utan og innan. Sjáanleg nudd er á leðrinu og rispur. Miklar rispur og blettir eru í innvolsi og m.a. gæti fóðrið farið að smitast. Fóðrið er farið að afmáðst af mikið að innan. Rispur á málm.

Lýsing

Glæsileg, sjaldgæf Gucci Bamboo taska í svörtu patent leðri. Ein hliðaról er á töskunni og bamboo rennilásar að utan en gylltur að innan. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni með einum auka að innan og einn stór að utan. ATH. ástand!

Mælingar

L28 x H39 x D10
Strap length 71cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.