MCM axlartaska m. ól

Brún Leður MCM Axlartaska
ástandseinkunn

SKU: 22526115
Æðisleg taska frá MCM í klassíska brúna litnum. Töskunni fylgi stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási, að innan er tveir opnir vasar og einn vasi sem lokast með rennilási. Allur málmur er gylltur á litinn.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
80.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er notuð og er ástand eftir því. Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það sést á leðrinu hér og þar rákir og grunn rispur hér og þar á töskunni. Nudd á köntum og blettir (upplitun) á leðrinu. Taskan hefur ummerki um notkun að innan, blettir og óhreinindi. Allur málmur er farinn að afmáðst af (sjá myndir).

Lýsing

Æðisleg taska frá MCM í klassíska brúna litnum. Töskunni fylgi stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilási, að innan er tveir opnir vasar og einn vasi sem lokast með rennilási. Allur málmur er gylltur á litinn.

Mælingar

L34 x H26cm x D15.5cm
Handle Drop 23cm
Strap Drop 52cm (í stystu stillingu)

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.