Gucci Plus Tote Taska

Vintage Gucci Tote Bag
ástandseinkunn

SKU: 110060156
Vintage tote taska frá Gucci Plus. Taskan hefur eitt opið aðalhólf, framan á töskunni er einn vasi með logoinu Gucci Plus sem lokast með segulloka. Taskan er gerð úr PVC og leðri. Höldurnar eru í web litunum rauðum og grænum. Þessi taska er hluti af skammlífa sérmerkinu „GUCCI PLUS“ töskunum sem Aldo-Paolo Gucci, barnabarn Guccio Gucci, gerði á árunum 1980, eftir að fjölskylda hans var rekinn frá fyrirtækinu.Virkilega skemmtileg Vintage gersemi hér á ferð. - ATH ástand!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
50.000 kr -23% 65.000 kr

Vakta vöru
Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vintage og er ástand eftir því. Það eru blettir á canvasnum og nudd á köntum. Það sést á leðrinu meðfram töskunni sem og hjá höldunum (sjá myndir). Litur á málmi er farinn að afmáðst og hefur rispur. Að innan eru óhreinindi og blettir, auk þess er málmurinn fyrir segullokan farinn að koma í gegnum canvasinn að innanverðu, mögulega hefur verið bót fyrir en hann dottið af. Einnig hefur date code miðinn rifnað af með tímanum.

Lýsing

Vintage tote taska frá Gucci Plus. Taskan hefur eitt opið aðalhólf, framan á töskunni er einn vasi með logoinu Gucci Plus sem lokast með segulloka. Taskan er gerð úr PVC og leðri. Höldurnar eru í web litunum rauðum og grænum. Þessi taska er hluti af skammlífa sérmerkinu „GUCCI PLUS“ töskunum sem Aldo-Paolo Gucci, barnabarn Guccio Gucci, gerði á árunum 1980, eftir að fjölskylda hans var rekinn frá fyrirtækinu.Virkilega skemmtileg Vintage gersemi hér á ferð. - ATH ástand!

Mælingar

L31 x H38 x D8
Handle Drop 26cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.