Versace Patent og Leður Satchel Handtaska

Versace Black Patent And Leather Hit Satchel Taska
ástandseinkunn

SKU: 745355900
Stór og handgóð taska úr smiðju Versace. Taskan er úr svörtu patent leðri og venjulegu leðri. Taskan hefur eitt aðalhólf, innaf því eru þrír vasar, einn sem lokast með rennilás og tveir opnir. Töskunni fylgir upprunalegur rykpoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
75.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Versace vara .

Ástandslýsing

Taskan er ónotuð skv. eiganda. Aðeins er farið að sjást nuddfar á patent leðrinu eftir haldföng (sjá mynd). Auk þess er ein lítil rispa framan á töskunni á leðrinu (sjá mynd). Innvols er hreint og engin ummerki um notkun.

Lýsing

Stór og handgóð taska úr smiðju Versace. Taskan er úr svörtu patent leðri og venjulegu leðri. Taskan hefur eitt aðalhólf, innaf því eru þrír vasar, einn sem lokast með rennilás og tveir opnir. Töskunni fylgir upprunalegur rykpoki.

Mælingar

H31cm x L37cm x D7cm
Handle Drop 7cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.