Louis Vuitton Chantilly PM Taska

Louis Vuitton Chantilly PM Bag
ástandseinkunn

SKU: 958154940
Louis Vuitton Chantilly taska úr klassíska monograminu komin í sölu. Taskan er í stærð PM og er afar hentug fyrir hversdagslegu hlutina. Það hefur verið skipt um ól á töskunni en hægt er að stilla ólina á níu vegu.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
70.000 kr

Vakta vöru
Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er Vintage og er ástand eftir því. Ól er ekki upprunaleg og sést hvar skorið hefur verið á leðrinu til að setja nýja ól (sjá myndir). Canvas er nokkuð heill en tveir blettir eru framan á, farið er að sjást vel á köntum innanverðu þar sem taskan er opnuð, rifur sitthvoru megin við opið (sjá myndir). Leðrið utan um töskuna er þurrt og farið að brotna, sérstaklega þar sem taskan er opnuð og lokuð. Innvolsið er hreint en nokkuð er um nudd og rispur (sjá myndir).

Lýsing

Louis Vuitton Chantilly taska úr klassíska monograminu komin í sölu. Taskan er í stærð PM og er afar hentug fyrir hversdagslegu hlutina. Það hefur verið skipt um ól á töskunni en hægt er að stilla ólina á níu vegu.

Mælingar

L18xB19xD6.5
Handle Drop 64 cm í stillingu 3 af 9

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.