Vintage Christian Dior hliðar/axlar taska

ástandseinkunn

SKU: 135147215
Glæsileg, vintage hliðartaska frá Christian Dior í eftirsótta, endutekna ''Dior'' mynstrinu. Allur málmur er gylltur, eitt rennt aðalhólf er á töskunni. Á rennilásnum er CD logo. ATH. Ástandslýsingu vel

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
100.000 kr -20% 125.000 kr

Vakta vöru
Það eru 6 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dior vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í vintage ástandi, rispur eru á málmi, ummerki bæði í innvolsi og að utan. Blettir og nudd í leðri og efni (ath. myndir vel).

Lýsing

Glæsileg, vintage hliðartaska frá Christian Dior í eftirsótta, endutekna ''Dior'' mynstrinu. Allur málmur er gylltur, eitt rennt aðalhólf er á töskunni. Á rennilásnum er CD logo. ATH. Ástandslýsingu vel

Mælingar

29 x 18 x 4 cm
Handle drop 28cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.