Grá Stone Island rennd hettupeysa í stærð M. Peysan hefur hettu sem hægt er að þrengja að með böndum og tvenna opna vasa á hliðunum. Á vinstri ermi er klassíska 'Stone Island' merkið sem hægt er að fjarlægja.
Truflað flottur Shearling jakki úr samstarfi Gucci og The North Face frá 2021. Jakkinn er renndur að framan, með vösum beggja vegna og skartar bæði klassíska GG mynstrinu og The North Face // Gucci lógó. Með jakkanum fylgir upprunalegur upphengjanlegur rykpoki. Algjör safngripur!
Klikkuð Gucci x Ken Scott Tracksuit peysa með GG/KS mynstri frá árinu 2021 í svörtum og ljósbrúnum lit, peysan er rennd upp með hvítum rennilás. Flott Gucci merki á vinstri ermini (sjá betur á myndum).