Louis Vuitton Passport Pochette Trifold veski

ástandseinkunn

SKU: 269898781
Vintage Passport Pochette Trifold veski frá Louis Vuitton í klassíska monogrammynstrinu. Rúmgott með 8 eiginlegum kortahólfum, renndu klinkhólfi og nokkrum stærri vösum. Upprunalegur kassi fylgir.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld 39.000 kr

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara.

Ástandslýsing

Virkilega vel með farið að utan en það er farið að sjá á límingum og saumum að innanverðu og málmur hefur smitað frá sér í vösum (aðallega undir rennilásnum).

Lýsing

Vintage Passport Pochette Trifold veski frá Louis Vuitton í klassíska monogrammynstrinu. Rúmgott með 8 eiginlegum kortahólfum, renndu klinkhólfi og nokkrum stærri vösum. Upprunalegur kassi fylgir.