Louis Vuitton Keepall Bandouliére 50 Patchwork

ástandseinkunn

SKU: 235011450
Ótrulega eftirsótt taska sem fór í framleiðslu en komst aldrei í sölu í búðir vegna eftirspurnar. Þetta er því mjög vegleg og einstök vara sem fáir eiga/geta átt. Taskan sjálf er dökku "Eclipse" monogram mynstri en höldur og bönd eru vínrauðum og ólífugrænum lit. Þessi Keepall Bandouliere 50 taska er frábrugðin öðrum vegna þess að á hlið hennar er lítill vasi með stóru lógó á og með fylgir lítið áhangandi veski í svörtu og hvítu monogram mynstri með vínrauðum köntum. Klassíska leðurnafnspjaldið er í vínrauða og ólífugræna litnum. Málmur er silfraður, það á við lás og lykil einnig. Upprunalegir rykpokar (e. dustbags) fylgir undir töskuna, lásinn+lykla og cross-body bandið sem fylgir.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
700.000 kr

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara.

Ástandslýsing

Taskan er ný og ónotuð

Lýsing

Ótrulega eftirsótt taska sem fór í framleiðslu en komst aldrei í sölu í búðir vegna eftirspurnar. Þetta er því mjög vegleg og einstök vara sem fáir eiga/geta átt. Taskan sjálf er dökku "Eclipse" monogram mynstri en höldur og bönd eru vínrauðum og ólífugrænum lit. Þessi Keepall Bandouliere 50 taska er frábrugðin öðrum vegna þess að á hlið hennar er lítill vasi með stóru lógó á og með fylgir lítið áhangandi veski í svörtu og hvítu monogram mynstri með vínrauðum köntum. Klassíska leðurnafnspjaldið er í vínrauða og ólífugræna litnum. Málmur er silfraður, það á við lás og lykil einnig. Upprunalegir rykpokar (e. dustbags) fylgir undir töskuna, lásinn+lykla og cross-body bandið sem fylgir.